Ánanaust

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ánanaust

Kaupa Í körfu

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu þurftu öll, að Kópavogi undanskildum, viðbótarfjárveitingu til malbikunarframkvæmda sumarið 2015. Alls er rúmum milljarði varið í framkvæmdirnar en þörf er á meira fjármagni en veitt hefur verið. Reykjavíkurborg fékk 150 millj- ónir króna til viðbótar við þá fjármuni sem reiknað var með til málaflokksins. Garðabær fékk 60 milljónir í viðbótarframlag en Hafnarfjörður bíður enn eftir samþykki fyrir þeim 40 milljónum sem óskað var eftir aukalega. Malbikunarframkvæmdir eru hafnar í Hafnarfirði og í Reykjavík hefjast þær í dag. Alls verða rúmir 16 km malbikaðir fyrir 690 milljónir króna í Reykjavík í sumar. Á meðal lengstu vegarkafla sem lagfærðir verða er Suðurlandsvegur, þar sem 2.090 metrar verða malbikaðir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar