Seglskipið Donna Wood kom til hafnar á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Seglskipið Donna Wood kom til hafnar á Húsavík

Kaupa Í körfu

Seglskipið Donna Wood kom til hafnar á Húsavík í gær í blíðviðri en örlítilli þoku. Skipið sem keypt var í Danmörku nýlega er nýjasta viðbótin í flota Norðursiglingar. Skipið er 31,2 metra langt, tvímastra eikarskip og var smíðað árið 1918. Skipið var í áratugi notað sem vitaskip við strendur Danmerkur, þar til því var breytt í farþegaskip árið 1990

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar