Minningarathöfn í Skerjafirði vegna flugslyss

Arnaldur Halldórsson

Minningarathöfn í Skerjafirði vegna flugslyss

Kaupa Í körfu

Athöfn var haldin við miðstöð nýbúa í Skerjafirði klukkan 23 í fyrrakvöld um þá sem fórust í flugslysinu. Kertum var fleytt á sjónum. Samstarfsfólk flugmannsins og aðstandendur þeirra sem fórust stóðu að athöfninni. Í gærkvöldi stóðu Íþrótta- og tómstundaráð, Frostaskjól, Rauði krossinn og Neskirkja fyrir samverustund vegna banaslysanna. Hún fór fram í Frostaskjóli og var einkum ætluð ungu fólki. Myndatexti: Minningarathöfn í Skerjafirði vegna flugslyss

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar