Maríuganga

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Maríuganga

Kaupa Í körfu

MARÍUGANGA var haldin í fyrsta skipti síðan í kaþólskum sið í Viðey í gærkvöld á Maríumessu hinni fyrri. Sr. Jakob Roland, prestur kaþólska safnaðarins í Hafnarfirði, stjórnaði aftansöng og að honum loknum var gengið frá Viðeyjarkirkju í Kvennagönguhóla. Gengið var með Maríulíkneski sem sr. Jakob blessaði í lok göngunnar. Líkneskið verður í Kvennagönguhólum til frambúðar og minnir á trúarlíf fyrri tíma í Viðey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar