Víkingar

Einar Falur Ingólfsson

Víkingar

Kaupa Í körfu

Búist við að þúsundir taki á móti Íslendingi í dag St. Johns. Morgunblaðið. FERÐAMÁLAYFIRVÖLD á Nýfundnalandi spá því að allt að 15.000 manns muni safnast saman við L'Anse aux Meadows á nyrsta odda eyjunnar í dag, til að taka á móti Íslendingi og þrettán öðrum eftirlíkingum víkingaskipa semfylgja munu honum til hafnar. MYNDATEXTI: Yfirmaður menningar- og listastofnunar St. Johns sýnir gripi frá víkingatímanum. F.v. Charles Furey, ferðamálaráðherra Nýfundnalands, Herb Gray, varaforsætisráðherra Kanada, Sigurjóna Sigurðardóttir og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra. Morgunblaðið/Einar Falur Yfirmaður menningar- og listastofnunar St. Johns sýnir gripi frá víkingatímanum. F.v. Charles Furey, ferðamálaráðherra Nýfundnalands, Herb Gray, varaforsætisráðherra Kanada, Sigurjóna Sigurðardóttir og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra. St. John's Nýfundnalandi, 27. júlí 2000. Yfirmaður menningar - og listastofnunar borgarinnar sýnir gripi frá víkingatímanum á sýningu sem mun síðan verða sett upp víða í Kanada á næstu misserum. Þar gefur meðal annars að líta ýmsa gripi frá Norðurlöndum, kópíu af handriti Grænlendingasögu og hluti sem fundust í uppgreftrinum í L'Anse aux Meadows. Þeir sem fylgjast með frásögn safnstjórans eru Charles Furey, ferðamálaráðherra. Nýfundnalands, Herb Gray, vara forsætisráðherra Kanada, Sigurjóna Sigurðardóttir og Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar