Náttúruráðstefna

Náttúruráðstefna

Kaupa Í körfu

Málþing Náttúrulækningafélags Íslands bar yfirskriftina Ísland sem heilsulind. frétt: HEILSUTENGD ferðaþjónusta er vaxandi atvinnugrein hér á landi sem erlendis því samfara aukinni vitund íbúa Vesturlanda um mikilvægi heilbrigðs lífernis hefur spurn eftir slíkri þjónustu aukist mjög. Þetta er meðal þess sem fram kom á málþingi Náttúrulækningafélags Íslands um framtíð heilsutengdrar ferðaþjónustu á Íslandi, undir yfirskriftinni "Ísland sem heilsulind".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar