Íslendingur

Einar Falur

Íslendingur

Kaupa Í körfu

Hátíðardagskrá, sem haldin var til að minnast þess að eitt þúsund ár eru síðan norrænir menn settust að í vesturheimi, náði hámarki þegar Gunnar Marel Eggertsson, skipstjóri Íslendings, og áhöfn hans stigu á land á Nýfundnalandi í gær. Mörg þúsund manns söfnuðust saman til þess að taka á móti skipinu og í tilefni hátíðarinnar hafði fjöldi fólks klætt sig eins og víkingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar