Íslendingur

Einar Falur

Íslendingur

Kaupa Í körfu

VÍKINGASKIPINU Íslendingi var vel fagnað þegar það kom til L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi í gær en um fimmtán þúsund manns tóku þátt í sérstakri hátíðardagskrá sem efnt var til af þessu tilefni. MYNDATEXTI: Ólíkir menningarheimar mætast á Nýfundnalandi. Fulltrúi frumbyggja tekur í höndina á Gunnari Marel Eggertssyni og býður hann velkominn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar