Íslendingur

Einar Falur

Íslendingur

Kaupa Í körfu

VÍKINGASKIPINU Íslendingi var vel fagnað þegar það kom til L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi í gær en um fimmtán þúsund manns tóku þátt í sérstakri hátíðardagskrá sem efnt var til af þessu tilefni. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, tekur vel á móti Ellen Yngvadóttur, en hún var eina konan um borð í Íslendingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar