Alþjóðleg bókmenntavika í Norræna húsinu

Alþjóðleg bókmenntavika í Norræna húsinu

Kaupa Í körfu

Setning alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík Orðið lifir með fullum hljómi ALÞJÓÐLEGA bókmenntahátíðin sem nú stendur yfir í Reykjavík, var sett við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu síðastliðinn sunnudag. Mikið fjölmenni var viðstatt, en auk íslenskra gesta voru margir erlendir þátttakendur, en þeir koma að þessu sinni óvenju víða að eða frá sextán löndum. MYNDATEXTI: Forstjóri Norræna hússins, Riitta Heinämaa, ávarpar gesti við setningu bókmenntahátíðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar