Alþjóðleg bókmenntavika í Norræna húsinu
Kaupa Í körfu
Setning alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík Orðið lifir með fullum hljómi ALÞJÓÐLEGA bókmenntahátíðin sem nú stendur yfir í Reykjavík, var sett við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu síðastliðinn sunnudag. Mikið fjölmenni var viðstatt, en auk íslenskra gesta voru margir erlendir þátttakendur, en þeir koma að þessu sinni óvenju víða að eða frá sextán löndum. MYNDATEXTI: Forstjóri Norræna hússins, Riitta Heinämaa, ávarpar gesti við setningu bókmenntahátíðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir