Elding

Elding

Kaupa Í körfu

Leiðangrinum Vínland 2000 farsællega lokið. Seglskútan Elding kom til hafnar í Reykjavík síðdegis á sunnudag eftir vel heppnaða siglingu leiðangursins Vínlands 2000. Skipið sigldi í kjölfar fornra sækappa til Grænlands, Nýfundnalands og Vínlands hins góða, skv. kenningum sem Páll Bergþórsson, fyrrv. veðurstofustjóri, hefur sett fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar