Leikfélag Íslands

Leikfélag Íslands

Kaupa Í körfu

Leikfélag Íslands boðar sautján sýningar á fjölunum í Loftkastalanum, Iðnó og víðar, að sögn Magnúsar Geirs Þórðarsonar leikhússtjóra.Leikfélag Íslands, sem varð til í núverandi mynd fyrir nokkrum mánuðum þegar Leikfélag Íslands, Loftkastalinn og Hljóðsetning ehf. sameinuðust, mun reka starfsemi sína í Loftkastalanum og Iðnó. Myndatexti: Leikhússtjórinn Magnús Geir Þórðarson ásamt Magnúsi Hjörleifssyni framkvæmdastjóra, Sigurði Sigurjónssyni leikara, Halli Helgasyni stjórnarformanni, Ólafi Jóhanni Ólafssyni rithöfundi og Tinnu Gunnlaugsdóttur leikkonu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar