Bæjarstjórn Akureyrar, Bara konur í bæjarstjórn

Skapti Hallgrímsson

Bæjarstjórn Akureyrar, Bara konur í bæjarstjórn

Kaupa Í körfu

Á bæjarstjórnarfundi á Akureyri í dag eru eingöngu konur, í fyrsta skipti í sögu bæjarins. Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis var ákveðið að eingöngu kvenbæjarfulltrúar sitji fundinn og gegnir Sigríður Huld Jónsdóttir embætti forseta. Tíu fyrrverandi kvenbæjarfulltrúar fylgjast með fundinum og hér er hópurinn allur saman kominn áður en fundurinn hófst. Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri fékk að vera með á myndinni - liggjandi fyrir framan hópinn! Tímamótum fagnað í höfuðstað Norðurlands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar