Skipsstrand

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skipsstrand

Kaupa Í körfu

Stingst óvænt upp úr sandi Flakið af togaranum Surprise GK 4 sést nú á Landeyjasandi Togarinn strandaði í september 1968 Stundum hefur flakið horfið algerlega í sandinn en nú er það aftur að koma í ljós Flakið í fjörunni Suðurströndin hefur orðið mörgum skipum að aldurtila. Landeyjasandur er síbreytilegur. Flakið af Surprise hefur grafist í sandinn og horfið sjónum manna jafnvel árum saman. Nú er aftur farið að örla á flakinu í fjöruborðinu en á stundum hefur flakið verið langt uppi á kambi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar