Í hálendisferð

Rúnar Þór

Í hálendisferð

Kaupa Í körfu

Umhverfisráðherra kynnti sér störf landvarða á tveggja daga ferð um hálendið. Aukin aðsókn ferðamanna í friðlönd og þjóðgarða krefst aukinnar þjónustu og fjármagns til uppbyggingar, segir Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra. Jóhannes Tómasson slóst í för með ráðherra og fleiri forráðamönnum náttúruverndarmála á nokkrar hálendisperlur.Myndatexti: Málin rædd í Sigurðarskála í Kverkfjöllum. Haukur Grönli, landvörður og skálavörður þar, er lengst til hægri, Kári Kristjánsson í dyrunum og þá Siv Friðleifsdóttir og Árni Bragason.. (Rúnar Þór tók þessar myndir ferð með Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar