Vatnajökull Eldgos

Þorkell Þorkelsson

Vatnajökull Eldgos

Kaupa Í körfu

Mjög hættulegar sprungur á Grímsfjall ÍSHETTAN á Grímsfjalli er mjög sprungin og hættuleg yfirferðar. Bryndís Brandsdóttir jarðeðlisfræðingur, sem var þar á ferð um helgina í haustleiðangri Jöklarannsóknafélagsins, segir mjög varasamt að vera á ferð á fjallinu. Jarðhitavirkni í Grímsvötnum hafi verið að aukast frá því að þar gaus fyrir tveimur árum. MYNDATEXTI: Frá gosinu við Grímsfjall árið 1998.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar