Þeistareykir
Kaupa Í körfu
Aðstaða fyrir rúmlega 100 starfsmenn verktakans LNS Sögu og undirverktaka við byggingu Þeistareykjavirkjunar er að verða tilbúin. Mötuneytið, hjarta hvers vinnustaðar í fjallasölum, hefur verið opnað. Með því er mikið unnið því eins og Gauti Árnason, brytinn á Þeistareykjum, segir: „Þetta er eins og til sjós. Ef kokkurinn stendur sig ekki fer allt í vitleysu.“ LNS Saga er með tvö stærstu verkin á Þeistareykjum, byggingu stöðvarhúss og lagningu gufuveitu. Verkunum er slegið saman undir eina stjórn. Mikil vinna hefur verið lögð í skipulagningu verksins enda þarf að halda vel á spöðunum til að hægt verði að skila því á réttum tíma. Veturinn er erfiður til útivinnu og því verður að ljúka stærstu verk- þáttum haustið 2016 til þess að hægt verði að gangsetja virkjunina haustið 2017 og tryggja rafmagn til að knýja kísilver PCC á Bakka við Húsavík.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir