William Cronon

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

William Cronon

Kaupa Í körfu

prófessor í sögu, landafræði og umhverfisfræðum við Wisconsin-háskóla í Madison. Hann er kunnur fyrir rit sín um umhverfismál og umhverfissögu. Meðal verka hans eru bækurnar Uncommon Ground: Rethinking the Human Place in Nature (1996), Nature's Metropolis: Chicago an the Great West (1991) og Changes in the Land: Indians, Colonists, and the Ecology of New England (1983). Fyrir bók sína Nature's Metropolis hlaut hann svonefnd Bancroft-verðlaun. William Cronon er hér á ferð sem styrkþegi á vegum Fulbright-stofnunarinnar. Með honum á ferð er kona hans, Nan Fey lögfræðingur, þau eiga tvö börn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar