Skyndihjálp

Sverrir Vilhelmsson

Skyndihjálp

Kaupa Í körfu

Rauði kross Íslands hefur forystu í kennslu skyndihjálpar hér á landi og ár hvert viðurkennir félagið skyndihjálparnám fjögur til sex þúsund einstaklinga. MYNDATEXTI: Kennsla í fyrstu hjálp er höfuð atriði hjá Rauða krossinum, enda er gildi kunnáttunar ómetanlegt. Guðlaugur kennir skyndihjálp hjá RRK.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar