Utanríkisráðherrar ræðast við

Utanríkisráðherrar ræðast við

Kaupa Í körfu

Utanríkisráðherra Makedoníu í vinnuheimsókn Vilji til eflds samstarfs ALEKSANDAR Dimitrov, utanríkisráðherra Makedoníu, kom síðdegis á föstudag í vinnuheimsókn til Íslands og átti viðræður við Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra. MYNDATEXTI: Aleksandar Dimitrov, utanríkisráðherra Makedoníu, á blaðamannafundi ásamt Halldóri Ásgrímssyni í Þjóðmenningarhúsinu á föstudag. Ráðherrar Íslands og Makedóníu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar