Orkudrykkir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Orkudrykkir

Kaupa Í körfu

Hámarksskammtur koffíns í þurrvöru er 300 mg ÁKVEÐIÐ hefur verið á fundi sérfræðinefndar um fæðubótarefni að heimila koffín í fæðubótarefnum og náttúruvörum. Í nefndinni sitja fulltrúar frá Hollustuvernd ríkisins, Manneldisráði Íslands, Landlæknisembættinu og Lyfjastofnun. MYNDATEXTI: Koffín hefur verið leyft í drykkjarvörum um skeið og er nú leyfilegt í þurrvöru líka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar