Orkudrykkir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Orkudrykkir

Kaupa Í körfu

Umræða um orkudrykki góð fyrir foreldra MISJAFNT er hvort varað sé við koffeininnihaldi í orkudrykkjum. Á drykknum Batterí stendur t.d. að hann sé ekki ætlaður börnum, ófrískum konum og fólki viðkvæmu fyrir koffeini. MYNDATEXTI: Nokkrar tegundir orkudrykkja. Misjafnt er hvort varað sé við koffeininnihaldi en það kemur fram í innihaldslýsingu hvort drykkirnir innihaldi koffein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar