Eistlandsheimsókn Davíðs Oddssonar

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Eistlandsheimsókn Davíðs Oddssonar

Kaupa Í körfu

Meðal vina í Eistlandi Opinber heimsókn íslensku forsætisráðherrahjónanna til Eistlands hófst í gærmorgun þegar Mart Laar forsætisráðherra Eistlands tók á móti Davíð Oddssyni í eistneska stjórnarráðinu í Tallinn, höfuðborg landsins. MYNDATEXTI: Lennart Meri, forseti Eistlands, tók á móti Davíð Oddssyni og fylgdarliði hans í forsetahöllinni í Tallinn. Dagur 2 í Eistlandsheimsókn fór fram í Tallinn og nágrenni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar