Eistlandsheimsókn Davíðs Oddssonar

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Eistlandsheimsókn Davíðs Oddssonar

Kaupa Í körfu

Meðal vina í Eistlandi Opinber heimsókn íslensku forsætisráðherrahjónanna til Eistlands hófst í gærmorgun þegar Mart Laar forsætisráðherra Eistlands tók á móti Davíð Oddssyni í eistneska stjórnarráðinu í Tallinn, höfuðborg landsins. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson áritar bók sína Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar í landsbókasafninu í Tallinn. (Dagur 2 í Eistlandsheimsókn fór fram í Tallinn og nágrenni Áritar Nokkra góða daga fyrir forstöðukonu bókasafnsins. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar