Eistlandsheimsókn Davíðs Oddssonar

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Eistlandsheimsókn Davíðs Oddssonar

Kaupa Í körfu

Meðal vina í Eistlandi Opinber heimsókn íslensku forsætisráðherrahjónanna til Eistlands hófst í gærmorgun þegar Mart Laar forsætisráðherra Eistlands tók á móti Davíð Oddssyni í eistneska stjórnarráðinu í Tallinn, höfuðborg landsins. MYNDATEXTI: Í fundarherbergi eistnesku ríkisstjórnarinnar hefur verið tekið upp fullkomið tölvukerfi þar sem ráðherrar hafa hver sinn skjá og þurfa ekki að feltta í blöðum. Mart Laar sýnir Davíð Oddssyni hvernig hann stjórnar tölvukerfinu og Guðmundur Árnason skrifstofustjóri og Kristján Andri Stefánsson , deildarstjóri í forsætisráðuneytinu fylgjast með. ( Dagur 2 í Eistlandsheimsókn fór fram í Tallinn og nágrenni Tölvukerfi þingsins skoðað)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar