Sjávarútvegsráðuneytið blmf

Þorkell Þorkelsson

Sjávarútvegsráðuneytið blmf

Kaupa Í körfu

Ákveðið að auka aflaheimildir í ýsu, ufsa, kola og steinbít Ýsukvótinn aukinn um 11 þúsund tonn ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, hefur ákveðið að auka leyfilegan heildarafla ýsu, ufsa, skarkola og steinbíts á fiskveiðiárinu. MYNDATEXTI. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra kynnir auknar aflaheimildir á blaðamannafundi í sjávarútvegsráðuneytinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar