Vestfirðir - Þingeyri - Simbahöllin
Kaupa Í körfu
Í kaffihúsinu Simbahöllinni á Þingeyri er sterk sál eins og gjarnan er að finna í húsum sem hafa séð tímana tvenna. Reyndar býsna fjölþjóðleg sál, blanda þess besta af Vestfjörðum, Danmörku og Belgíu. Og útkoman er engu lík. Þetta gamla hús var áður í mikilli niðurníðslu, sumir uppnefndu það Draugahöllina. En það hefur heldur betur hlotið uppreisn æru, þökk sé ungum og atorkusömum hjónum sem gerðu húsið upp og hafa rekið þar kaffihús á sumrin og um páskana undanfarin fjögur ár. Þetta eru þau Janne Kristensen frá Danmörku og Wouter Van Hoeymissen sem er frá Belgíu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir