Li Shufu

KRISTINN INGVARSSON

Li Shufu

Kaupa Í körfu

Kínverska stórfyrirtækið Zhejiang Geely Holding Group (Geely Group), ætlar að fjárfesta í Carbon Recycling International (CRI) fyrir 45,5 milljónir dollara eða um 6 milljarða króna næstu þrjú árin. Í viðtali Morgunblaðsins við stjórnarformann og stofnanda fyrirtækisins, Li Shufu, kemur fram að fjárfestingin sé liður í samfélagsábyrgð fyrirtækisins sem miði að því að draga úr útblæstri bíla og minnka mengun. Hann metur það svo að sú tækni sem CRI hafi yfir að ráða sé góð framtíðarlausn til að ná því markmiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar