Frá stofnfundi LÍF

Jim Smart

Frá stofnfundi LÍF

Kaupa Í körfu

Landssamband íslenskra fiskiskipaeigenda, LÍF, var stofnað um helgina. Landssamband íslenskra fiskiskipaeigenda, LÍF, hyggst berjast fyrir því að framkvæmd fiskveiðistjórnunar verði færð í takt við gildandi lög, en samtökin voru formlega stofnuð á laugardag. Myndatexti: Frá stofnfundi Landssambands íslenskra fiskiskipaeigenda, LÍF, sem haldinn var á Kænunni í Hafnarfirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar