Beechcraft
Kaupa Í körfu
Mörgum hlýnaði um hjartarætur þegar gömul Beechcraft-sjóflugvél lenti á Pollinum á dögunum. Vélin er nefnilega sams konar og Tryggvi Helgason átti fyrir margt löngu og margir norðanmenn flugu með, þótt hún hafi reyndar verið hefðbundin en ekki sjóflugvél. Beechcraftinn sem kom við á Akureyri núna var á leið til Belgíu á safn. Henni var flogið frá vesturströnd Kanada yfir hafið til meginlands Evrópu. Aðeins fimm svona vélar eru sagðar flughæfar í heiminum í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir