Ísland-Danmörk 1991 - jafntefli

Einar Falur Ingólfsson

Ísland-Danmörk 1991 - jafntefli

Kaupa Í körfu

Sextán viðureignir Íslands og Danmerkur frá 1946 Æfðu á Kolviðarhóli og fóru í bað í Hveragerði Ísland og Danmörk mætast í kvöld í 17. skipti í A-landsleik í knattspyrnu. Íslendingum hefur aldrei tekist að leggja Dani að velli, aðeins fjórum sinnum náð jafntefli, og oft tapað stórt. Fyrir þennan leik ríkir meiri bjartsýni en oft áður um góð úrslit, en þetta er í fyrsta skipti sem þjóðirnar mætast í heimsmeistarakeppni eða Evrópukeppni. Af þessu tilefni skoðaði Víðir Sigurðsson fyrri viðureignir Íslands og Danmerkur, allt frá fyrsta landsleiknum á Melavellinum árið 1946. MYNDATEXTI: 1991: Ólafur Þórðarson og Hlynur Stefánsson í besta færi Íslands í síðasta leik þjóðanna, þegar þær gerðu jafntefli, 0:0, á Laugardalsvellinum. skyggna úr safni, birtist fyrst 19910905

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar