Destal - heildstæð veflausn

Jim Smart

Destal - heildstæð veflausn

Kaupa Í körfu

Landssíminn kaupir hlut í Destal af Flugleiðum FLUGLEIÐIR og Landssími Íslands hf. hafa gert með sér samning um samstarf við uppbyggingu Destal, sem er heildstæð veflausn fyrir ferðaþjónustu. Síminn mun meðal annars koma að þróun staðsetningarbundinnar þjónustu Destal fyrir ferðafólk. MYNDATEXTI: Kolbeinn Arinbjarnarson, framkvæmdastjóri Destal, Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssímans, Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða hf., og Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Flugleiða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar