Eyvind Pedersen

Styrmir Kári

Eyvind Pedersen

Kaupa Í körfu

Býflugur Býflugurnar eru ólíkar hunangsflugunum loðnu sem eru Íslendingum betur kunnar. Þeim skal þó ekki rugla saman við geitunga Þúsundþjalasmiður og býflugnabóndi. Bóndi Eyvind sést hér við bústörf en við gróðrarstöðina heldur hann tvö bú. Nokkur þúsund flugur búa þar í góðu yfirlæti, enda gnótt gróðurs. Eyvind Pedersen ferðast um heiminn og kynnir fólki býflugnarækt Segir að einlægur áhugi sé eina ástæðan fyrir því að hefja býflugnarækt „Býflugurnar hata mig, en ég elska þær“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar