U-2 landsliðið - Markalaust jafntefli 0-0

Arnaldur

U-2 landsliðið - Markalaust jafntefli 0-0

Kaupa Í körfu

Betur má ef duga skal ÍSLENDINGAR og Danir gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik þjóðanna í undankeppni Evrópumóts U-21 árs landsliða í knattspyrnu í gær en leikurinn fór fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Íslendingar geta vel unað við þessi úrslit því þeir áttu undir högg að sækja lengst af leiksins en minnstu mátti þó muna að íslenska liðinu tækist að stela öllum þremur stigunum á lokamínútum leiksins. MYNDATEXTI: Stefán Gíslason, sem hér brýst framhjá dönsku landsliðsmönnunum Dechmann Dennis Sörensen og Aagaard Morten Rasmussen, átti mjög góðan leik í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar