Kostnaður við skiltagerð vegna skógræktar

Jim Smart

Kostnaður við skiltagerð vegna skógræktar

Kaupa Í körfu

Kosta skiltagerð í skógum HÚSASMIÐJAN og Skógræktarfélag Íslands undirrituðu samstarfssamning sl. föstudag. Þar kemur fram að Húsasmiðjan mun standa undir kostnaði við skiltagerð og leggja til efni í 20 skilti sem koma til með að kynna útivistarsvæði skógræktarfélaganna um land allt. Fyrirtækið hefur þegar lagt til efni í um 70 skilti sem flest eru þegar komin upp í skógum um land allt. Á myndinni eru Bogi Þór Siguroddsson, framkvæmdastjóri Húsasmiðjunnar, og Magnús Jóhannsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, að undirrita samninginn. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar