Landsmót hestamanna 2016 fyrstu framkvæmdir

Björn Jóhann Björnsson

Landsmót hestamanna 2016 fyrstu framkvæmdir

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir hófust í gær vegna Landsmóts hestamanna á Hólum í Hjaltadal 2016. Fyrirhuguð er lagfæring keppnisvallarins og bygging nýs kynbótavallar. Fjórar manir verða búnar til sem nýtast sem áhorfendapallar. Tjaldsvæði verður að auki sett upp og ljósleiðari leiddur inn á svæðið. Kostnaður við framkvæmdirnar er um 100 milljónir en aðstaðan mun nýtast, meðal annars við kennslu í Háskólanum á Hólum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar