Flugdrekahátíð

Jim Smart

Flugdrekahátíð

Kaupa Í körfu

Þetta er nú alveg dæmigert, logn á flugdrekahátíð," segir Sigurður Harðarson, arkitekt og "almennur áhugamaður um vind", eins og hann segir sjálfur. Sigurður er einn af skipuleggjendum vindhátíðar í Reykjavík og var að sjálfsögðu mættur á Arnarhóli síðdegis gær, á degi flugdrekans á vindhátíðinni. Myndatexti: Ágúst Rafnsson og Rafn Guðmundsson gera flugdrekann sinn tilbúinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar