Ari Edwald MS

Þórður Arnar Þórðarson

Ari Edwald MS

Kaupa Í körfu

Ari Edwald hefur í gegnum tíðina komið víða við í íslensku atvinnulífi og jafnan verið virkur talsmaður samkeppni og verslunar. Það kom því mörgum á óvart þegar Ari tók við starfi forstjóra Mjólkursamsölunnar í síðasta mánuði, en hann segir að við það hafi engar breytingar orðið á lífsviðhorfum sínum. Ari segir umræðuna um landbúnað að mörgu leyti á röngum nótum hér á landi og vill sjá meira samstarf á milli fyrirtækja, bæði innan greinarinnar og á milli útflutningsgreina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar