Listamenn sýna dans - Walkabour Stalk

Jim Smart

Listamenn sýna dans - Walkabour Stalk

Kaupa Í körfu

Ferskir vindar í portinu Dans/Gjörninga - Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Dansarar: Erna Ómarsdóttir, Riina Saastamoinen. Hljóðlist: Martiens Go Home - Benoit Deuxant, Roland Wauters, Pierre Dejaeger. Innsetningar: Architecture en Scéne - Eric Pringles. Framleiðandi: 1X2X3 Philippe Baste WALKABOUT Stalk er yfirskrift dansverks/gjörnings sem framinn var í porti Listasafns Reykjavíkur í liðinni viku. Þar könnuðu dansarar gleymd svæði stórborgar og endurvöktu þau með því að leggja um þau rauða stíga. Sýningunni er ætlað að skila upplifunum frá ólíkum svæðum og borgum sem hafa verið könnuð á sköpunarferlinu. MYNDATEXTI: Dansatriði í sýningunni Walkabout Stalk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar