Dr. Harvey Milkman - Ráðstefna í Háskóli Íslands

Jim Smart

Dr. Harvey Milkman - Ráðstefna í Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um vímuefnaneytendur og afbrot Vandinn varðar ekki drykkjumanninn einan Ráðstefna undir yfirskriftinni Vímuefnaneytendur og afbrot var haldin í gærdag. Sóttu hana sérfræðingar á sviði afbrotafræða sem og meðferðarmála. RÁÐSTEFNAN var haldin í hátíðarsal Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Dr. Harvey Milkman hefur þróað meðferð sem tekur á afbrotahneigð og vímuefnamisnotkun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar