Lín og Form.is semja um rafræna srkáningu

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lín og Form.is semja um rafræna srkáningu

Kaupa Í körfu

Þjónusta við námsmenn allan sólarhringinn FORSVARSMENN Lánasjóðs íslenskra námsmanna og Form.is undirrituðu í gær samning sem gerir viðskiptavinum sjóðsins kleift að nálgast eyðublöð sjóðsins á Netinu, fylla þau út og senda með rafrænum hætti. MYNDATEXTI: F.v. Jóhann P. Malmquist stjórnarformaður og Guðmundur Óskarsson, framkvæmdastjóri Form.is, Gunnar Birgisson, formaður stjórnar LÍN, og Steingrímur Ari Arason, framkvæmdastjóri LÍN.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar