Jazzhátíð sett með skrúðgöngu í Hörpu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jazzhátíð sett með skrúðgöngu í Hörpu

Kaupa Í körfu

Jazzhátíð Reykjavíkur hófst með djassgöngu í gær en vegna slæms veð- urs var ekki gengið frá Hlemmi niður Laugaveg að Hörpu, eins og venjan er, heldur fór gangan fram inni í Hörpu. Djassgöngur eiga rætur að rekja til fæðingarborgar djassins, New Orleans í Bandaríkjunum og eins og sjá má af meðfylgjandi myndum var gleðin við völd. Hátíðin var formlega sett að göngu lokinni og stendur hún fram á sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar