Kári björgunarsveit

Þorkell Þorkelsson

Kári björgunarsveit

Kaupa Í körfu

ÞÝSK stjórnvöld hafa gefið björgunarsveit félagsins Kára í Öræfum brynvarinn hjóladreka eins og notaður er í hernaði og af þýsku lögreglunni þegar óeirðir brjótast út. Tækið er lítið notað og í góðu standi. Myndatexti: Reinhart Ehni, sendiherra Þýskalands á Íslandi, afhendir Árna Magnússyni , aðstoðarmanni utanríkisráðherra, lykla að bryndrekanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar