Expo 2000 Óli Jóhann Ásmundsson

Kjartan Þorbjörnsson

Expo 2000 Óli Jóhann Ásmundsson

Kaupa Í körfu

HÖNNUN NÝSTÁRLEG ÍSLENSK HÚSGÖGN Á HEIMSSÝNINGUNNI Í HANNOVER Eitt virtasta og þekktasta hönnunar- og húsgagnatímarit í Evrópu heitir Mo ebel Interior Design og fjallaði það nýlega um hönnun á heimssýningunni í Hannover, sem lýkur þessa dagana. MYNDATEXTI: Óli Jóhann Ásmundsson arkitekt í stólnum sem hann hannaði. Efnið er vatnsheldur krossviður og stólinn er hægt að brjóta saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar