Diddú velur listaverk

Diddú velur listaverk

Kaupa Í körfu

EINS OG LANGT GOTT LAG Það eru ekki alltaf augljós tengsl á milli myndlistar og tónlistar en hjá Diddú eru þau bein og hindrunarlaus. Í dag verður opnuð sýning á verkum sem hún hefur valið í sýningaröðinni "Þetta vil ég sjá" og hér segir hún SÚSÖNNU SVAVARSDÓTTUR frá myndlistarmönnunum þrettán sem hún hefur valið og hvers vegna hún valdi þá. MYNDATEXTI: "Ég hef alltaf hrifist af verkum Kristínar Gunnlaugs." MYNDATEXTI: "Ég hef alltaf haft mjög gaman að myndum Helga Þorgils. hann er mjög frakkur og ég man þegar ég sá myndirnar hans fyrst, þessar erótísku sprengjur sem þó eru svo fínlegar - og alla þessa vængi og fjaðurmagn - að mér fannst svo óvenjulegt að sjá karlmann mála svona.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar