Artica Brjóstakrabbamein

Jim Smart

Artica Brjóstakrabbamein

Kaupa Í körfu

Guðrún Agnarsdóttir frá Krabbameinsfélagi Íslands, Ástríður Hauksdóttir og Kristbjörg Þórhallsdóttir frá Samhjálp kvenna og Þóra Hrönn Njálsdóttir og Eva G. Kristmanns frá Artica. SAMHJÁLP kvenna var í fyrradag afhentur ágóði af sölu á töskum í tengslum við átaksmánuð gegn brjóstakrabbameini, alls 600 þúsund krónur. Í mörgum löndum hefur októbermánuður ár hvert verið helgaður árvekni um brjóstakrabbamein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar