Austurvöllur
Kaupa Í körfu
UNGIR framsóknarmenn stóðu fyrir fundi fyrir framan Alþingishúsið í gær en í dag standa ungir framsóknarmenn fyrir opinni ráðstefnu um Evrópumál í húsakynnum Framsóknarflokksins. Á fundinum á Austurvelli sagði Einar Skúlason, formaður SUF, m.a. að Evrópuumræðan væri á dagskrá og hún væri tímabær. Hún fjalli um framtíð þeirra sem byggja þetta land. Á fundinum var klippt á Evrópuborða, sem ungir framsóknarmenn segja tákn um að allir hafi leyfi til að tala sama hvar í flokki þeir standa. Ungir framsóknarmenn afhentu síðan fulltrúa þingflokks Framsóknarflokksins áskorun sem samþykkt var á þingi SUF í júní sl. Þar er m.a. skorað á ríkisstjórnina að hefja sem fyrst vinnu við að skilgreina markmið Íslands ef til aðildarviðræðna við ESB kemur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir