Rafgúa á rafveitustöð

Arnaldur Halldórsson

Rafgúa á rafveitustöð

Kaupa Í körfu

Hengdur hefur verið upp stærsti borði sem gerður hefur verið á Íslandi, á gömlu rafstöðina við Elliðaár. Borðinn er 17 x 13 metrar og er mynd af hafmeyju, svonefndri Rafgúu sem er berbrjósta stúlka.Myndin er til þess að vekja athygli á Íkveikju, sýningu Samskipta í Rafveitustöðinni en hún hefst 10. september. Á sýningunni verður blandað saman gamalli og nýrri tækni, t.d. málun, ljósmyndun, tölvu og prenttækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar