Rafgúa á rafveitustöð
Kaupa Í körfu
Hengdur hefur verið upp stærsti borði sem gerður hefur verið á Íslandi, á gömlu rafstöðina við Elliðaár. Borðinn er 17 x 13 metrar og er mynd af hafmeyju, svonefndri Rafgúu sem er berbrjósta stúlka.Myndin er til þess að vekja athygli á Íkveikju, sýningu Samskipta í Rafveitustöðinni en hún hefst 10. september. Á sýningunni verður blandað saman gamalli og nýrri tækni, t.d. málun, ljósmyndun, tölvu og prenttækni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir