Louis Armstrong heiðurstónleikar

Eva Björk Ægisdóttir

Louis Armstrong heiðurstónleikar

Kaupa Í körfu

» Jazzhátíð Reykjavíkur lauk í gær með tónleikum til heiðurs djassgoðsögninni Louis Armstrong, í tilefni af því að í ár eru 50 ár liðin frá því að hann hélt tónleika í Háskólabíói. Á tónleikunum voru flutt mörg af þekktustu verkunum frá ferli Armstrong af einvalaliði íslenskra tónlistarmanna, en söngvarar voru þau Sigtryggur Baldursson og Ragnheiður Gröndal. Vernharður Linnet leiddi gesti um einstaka sögu Armstrong.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar