Pálmi og Ólöf - Nepal

Pálmi og Ólöf - Nepal

Kaupa Í körfu

Uppáhaldsgöngusvæði Pálma Bjarnasonar er í Nepal Á toppi tilverunnar Síðastliðið haust lagði 14 manna hópur Íslendinga í gönguferð til Nepal. Í hópnum voru meðal annars hjónin Pálmi Bjarnason og Ólöf Ásgrímsdóttir. NEPALFERÐ hópsins var ákveðin á toppi Esjunnar einu og hálfu ári áður en ferðin var farin. "Kveikjan að ferðinni var þegar þáverandi vinnufélagi minn talaði um hve gaman væri að fara til Nepal og tók ég undir það enda hafði það verið efst á óskalista okkar hjónanna lengi," segir Pálmi Bjarnason, aðstoðardeildarstjóri hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Hugur. MYNDATEXTI: Hjónin Pálmi Bjarnason og Ólöf Ásgrímsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar